18.7.2008 | 17:55
Röng fyrirsögn
Cat Stevens þessi öðlingur fær ekki not af þessum peningum, heldur eitthvað ágætt góðgerðafélag. Hann er að eyða tíma og vinnu að berjast fyrir því að aðrir njóti góðs af.
Vel gert Högni minn, vel gert!
Cat Stevens fær skaðabætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er hann ekki bara að reyna að bæta mannkyninu þessa óheyrilega leiðinlegu músík sem hann framleiddi í gamla daga?
Ingvar Valgeirsson, 18.7.2008 kl. 19:04
Hahaha. Hann er eðalmenni í mínum bókum fyrir að gefa peningana til góðgerðamála, burtséð frá hversu crappy tónlistin hans er. :)
Róbert Þórhallsson, 19.7.2008 kl. 00:50
Vissulega. Reyndar er ég ekki alveg dómbær - hef starfað sem trúbador í mörg ár. Það er góð leið til að fá endanlega leið á Cat Stevens.
Ingvar Valgeirsson, 20.7.2008 kl. 23:41
Ég get skilið það mjög vel. Mér finnst helstu slagarar hans vera ágætir og eldast vel en að sjálfsögðu hef ekki ekki þurft að hlýða eða spila þá jafnoft og þú.
Róbert Þórhallsson, 27.7.2008 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.