21.6.2008 | 16:05
Íslenskt landslið á leiðinni á stórmót í knattspyrnu?
Ísland 5
Slóvenía 0
Stórkostlegur árangur hjá "stelpunum okkar". Innilega til hamingju með þetta!
Þær þurfa nú bara að leggja Grikki á heimavelli (eftir að hafa lagt þær 3-0 að utan) til þess að komast í úrslitaleik riðilsins við Frakka. Frakkar hafa tapað einum leik, á móti Íslandi!
Íslendingar hafa líka tapað einum leik.. einmitt 2-1 fyrir Slóvenum úti - en vinna þá sannfærandi núna 5-0. Ég myndi halda að Frakka hafa ástæðu til að óttast!
Ég vill hvetja sanna Íslendinga að fjölmenna á völlinn nk. fimmtudag þegar þær fá Grikkina í heimsókn. Þeir mega búast við gamaldags slátrun ef ég þekki okkar lið rétt!
Hérna má sjá úrslit & stöðu okkar riðils:
11/04/2007 | 18:00 | Frakkland | - | Grikkland | 6:0 | |
05/05/2007 | 15:00 | Slóvenía | - | Serbía | 0:5 | |
30/05/2007 | 18:30 | Frakkland | - | Slóvenía | 6:0 | |
31/05/2007 | 16:00 | Grikkland | - | Ísland | 0:3 | |
16/06/2007 | 13:00 | Ísland | - | Frakkland | 1:0 | |
21/06/2007 | 20:15 | Ísland | - | Serbía | 5:0 | |
25/08/2007 | 16:00 | Serbía | - | Grikkland | 1:2 | |
26/08/2007 | 16:00 | Slóvenía | - | Ísland | 2:1 | |
27/10/2007 | 12:30 | Serbía | - | Frakkland | 0:8 | |
31/10/2007 | 13:00 | Slóvenía | - | Frakkland | 0:2 | |
23/04/2008 | 14:30 | Grikkland | - | Frakkland | 0:5 | |
03/05/2008 | 15:30 | Serbía | - | Slóvenía | 0:3 | |
08/05/2008 | 14:00 | Frakkland | - | Serbía | 2:0 | |
28/05/2008 | 16:00 | Serbía | - | Ísland | 0:4 | |
16:30 | Slóvenía | - | Grikkland | 3:1 | ||
21/06/2008 | 15:00 | Ísland | - | Slóvenía | 5:0 | |
26/06/2008 | 17:30 | Ísland | - | Grikkland | _:_ | |
26/09/2008 | Frakkland | - | Ísland | _:_ | ||
Grikkland | - | Serbía | _:_ | |||
01/10/2008 | Grikkland | - | Slóvenía | _:_ |
Ísland vann stórsigur á Slóveníu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Staðan er ekki rétt, vantar 3 stig á Ísland. Rétt staða hér: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=14643
Siggi sæti (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 16:51
Úps, tók þetta áðurn en úrslit leiksins voru uppfærð. Takk fyrir þetta Siggi.
Róbert Þórhallsson, 21.6.2008 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.