Má ekki bjóða þér mola?

Ég man eftir því að hafa séð þessa jakkafataklæddu menn í supermörkuðum landsins að bjóða fólki uppá hið ódauðlega nammi Quality Street frá Nestle - um leið og menn þáðu molann þá var voðinn vís. Söluræðan fór í fullt og þessir menn voru tilbúnir að gerast bestu vinir þínir; fyrir undirskrift þína. Ótrúlega skemmdir viðskiptahættir þarna í gangi að mínu mati.

En þetta kom sér vel því ég afritaði sömu hætti þegar ég var að selja jólakort/geisladiska í fyrra fyrir SKB. Ég afsakaði mig með því að málefnið var gott og allur ágóði fór óskiptur til þeirra.


mbl.is Brugðist við tilmælum Neytendasamtakanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband