16.11.2007 | 16:40
Ég mun snúa mínum viðskiptum þangað..
Þetta er frábært framtak! Sjálfur er ég að styrkja SKB með því að selja fyrir þá jólakort í Kringlunni 30nóv-1.des. Fékk vinnuveitanda minn (Vodafone) til að borga allan kostnað sem því fylgir, þeir reyndar bættu um betur og buðust til að borga mér laun á meðan ég sinni þessu skemmtilega verkefni. Icelandair fær plús hjá mér, þetta mun örugglega bæta lífsgæði barnanna til muna.
Uppfært 17 desmeber: Jólakortasalan í Kringlunni gekk mjög vel, við náðum að safna rúmlega 330 þúsund krónum í gott málefni. Ég vill þakka þeim öllum sem komu að sölunni og þeim sem keyptu kort. Bendi áhugasömum að skoða síðuna www.skb.is til að fá nánari upplýsingar.
![]() |
Icelandair býður börnum með krabbamein í skemmtiferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hættu þessu væli! Hvernig væri að raka bara á sér punginn og hætta að vera bitur.is????????
Hallgerður Langbróók, 21.11.2007 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.